Áhugavert
28.12.2009 18:57:41 / Saelkeraklubbur-Ingunnar

Krækiberjalíkjör


Krækiberjalíkjör

500 gr krækiber
2 dl hlynsíróp
2-3 dl sykur
1 flaska vodka (750 ml)
Tætið berin sundur í matvinnsluvél og setjið safann í pott ásamt hratinu. Hitið varlega og leysið sykur upp í vökvanum. Takið pottinn af hitanum og hellið vodka út í. Látið standa í 30 mín. Sigtið og setjið á flöskur. Geymið í 2-3 mánuði. Geymist í a.m.k. eitt ár.
SULTUR,HLAUP,CHUTNEY OFL

Skrifa athugasemd:

Það er nauðsynlegt að fylla inn í reiti merkta með *

Protected by FormShield
Vinsamlega skrifaðu inn stafina 4 sem eru á myndinni hér fyrir ofan.

Athugaðu að IP talan þín () verður skráð með færslunni.

Heimsóknir
Í dag:  7  Alls: 633966
Klukkan